Tölfræði KA í sumar

Mynd/Þórir Tryggva.
Mynd/Þórir Tryggva.

Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Heimasíðan tók saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrun KSÍ ásamt tölfræði sem KA-sport tók saman í sumar. 

Mörk: 

7 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson.

5 mörk Carsten Pedersen

4 mörk Atli Sveinn Þórarinsson og Ævar Ingi Jóhannesson

3 mörk Brian Gilmour og Ivan Dragicevic

2 mörk Bjarki Baldvinsson, Gunnar Valur Gunnarsson og Orri Gústafsson.

1 mark Gunnar Örvar Stefánsson, Kristján Freyr Óðinsson, Mads Rosenberg og Ómar Friðriksson.

*ATH heimasíðan skráir mörk KA gegn Haukum á Atla Svein og Hallgrím Mar en ekki sjálfsmörk eins og KSÍ.


Stoðsendingar:

8 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson.

6 stoðsendingar Brian Gilmour 

4 stoðsendingar Atli Sveinn Þórarinsson, Gunnar Örvar Stefánsson og Ævar Ingi Jóhannesson.

3 stoðsendingar Orri Gústafsson

2 stoðsendingar Bjarki Baldvinsson og Ómar Friðriksson.

1 stoðsending Carsten Pedersen og Darren Lough.


KA-maður leiksins (Heimaleikir) :

Brian Gilmour (Fjölnir)

Sandor Matus (Vikingur R.)

Jón Heiðar Magnússon (BÍ/Bolungarvík)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (Völsungur)

Carsten Pedersen (Grindavík)

Bjarki Baldvinsson (Selfoss)

Davíð Rúnar Bjarnason (KF)

Bessi Víðisson (Leiknir R.)

Bjarki Baldvinsson (Haukar)

Gunnar Valur Gunnarsson (Tindastóll)

Atli Sveinn Þórarinsson (Þróttur R.)


KA-maður leiksins (Útileikir) :

Atli Sveinn Þórarinsson (Selfoss)

Ómar Friðriksson (KF)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (Haukar)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (Tindastóll)

Bjarki Baldvinsson (Þróttur R.)

Gunnar Valur Gunnarsson (Fjölnir)

Sandor Matus (Víkingur R.)

Ivan Dragicevic (BÍ/Bolungarvík)

Ævar Ingi Jóhannesson (Völsungur)


Oftast menn leiksins:

Bjarki Baldvinsson 3 sinnum

Hallgrímur Mar Steingrímsson 3 sinnum

Atli Sveinn Þórarinsson 2 sinnum

Sandor Matus 2 sinnum


* ATH ekki var valið mann leiksins í leikjum KA gegn Leikni R. og Grindavík á útivelli (KA-sport komst ekki á leikina)


Flestar spilaðar mínútur:

1894 mínútur (22 leikir) - Ómar Friðriksson 

1889 mínútur (21 leikir) - Bjarki Baldvinsson 

1800 mínútur (20 leikir) - Sandor Matus 

1800 mínútur (20 leikir) - Atli Sveinn Þórarinsson

1755 mínútur (20 leikir) - Ivan Dragicevic 

1570 mínútur (20 leikir) - Brian Gilmour

1487 mínútur (19 leikir) - Darren Lough


Gul spjöld:

Atli Sveinn Þórarinsson 7 gul

Ivan Dragicevic 6 gul


Rauð spjöld: 

Bjarki Baldvinsson 1 rautt

Darren Lough 1 rautt

Ivan Dragicevic 1 rautt


Haldið hreinu í leikjum:

7 sinnum.

Selfoss (Útivelli)

Bí/Bolungarvík (Heima)

Völsungur (Heima)

Þróttur R. (Útivelli)

Fjölnir (Útivelli)

Víkingur R. (Útivelli)

Völsungur (Útivelli)


Mörk skoruð alls í sumar: 37

Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 13

Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 24


Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 3

Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 5

Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 5

Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 10

Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 7

Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 8


Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA: 3,1

Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar:1,7

Mörk fengin á sig að meðaltali í leikum í sumar:1,4


Lengsti tími milli marka hjá KA: 243 mínútur 

Minnsti tími milli marka hjá KA: 2 mínútur

Ekki tekist að skora: 3 sinnum ( Víkingur R. - Heima, Leiknir R. - Heima, Víkingur R. - Úti)


Mörk sóknarmanna (Carsten og Gunnar Örvar): 6 mörk

Mörk miðjumanna (Bjarki, Brian, Hallgrímur, Mads, Orri og Ævar): 19 mörk

Mörk varnarmanna (Atli, Gunnar Valur, Ivan, Kristján og Ómar):10 mörk


Víti fengin í sumar: 6

Mörk skoruð úr vítum: 3


Víti dæmd á KA: 6

Mörk fengin á sig úr vítum: 4


Árangur á heimavelli og útivelli:

Á heimavelli: 18 stig af 33 mögulegum.

Á heimavelli: 20 mörk skoruð og 13 mörk fengin á sig.

Á útivelli: 14 stig af 33 mögulegum.

Á útivelli: 18 mörk skoruð og 18 mörk fengin á sig.


Árangur fyrir og eftir Verslunarmannahelgi:

Fyrir: 22 stig af 42 mögulegum.

Eftir: 10 stig af 21 mögulegum.


Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 528 áhorfendur (Gegn Völsungi í 9.umferð)

Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 308 áhorfendur (Gegn Þrótti R. í 21. umferð)

Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (Heimaleikir): 383 áhorfendur


Samanburður síðasta keppnistímabils:

Sumarið 2012

Lokastaða: 4.sæti

Stigafjöldi: 33 stig

Mörk skoruð: 34

Mörk fengin á sig: 30

Haldið hreinu: 6 sinnum


Sumarið 2013

Lokastaða: 6.sæti

Stigafjöldi: 32 stig

Mörk skoruð: 38

Mörk fengin á sig: 31

Haldið hreinu: 7 sinnum


Árangur miðað við önnur lið deildarinnar:

Flest skoruð mörk: 6. - 7. sæti

Fæst mörk fengin á sig: 4. - 5. sæti

Besti árangur á heimavelli: 6. sæti

Besti árangur á útivelli: 6. sæti

Flest rauð spjöld: 4. - 5. sæti

Flest gul spjöld: 4. - 5. sæti

Markahæsti leikmaður: 9. - 11. sæti


Heildar tölfræði.


Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Leikir fyrir KA):

Sandor Matus 231 leikir

Hallgrímur Mar Steingrímsson 90 leikir

Atli Sveinn Þórarinsson 86 leikir

Davíð Rúnar Bjarnason 78 leikir

Orri Gústafsson 61 leikir


Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Mörk fyrir KA):

Hallgrímur Mar Steingrímsson 19 mörk

Atli Sveinn Þórarinsson 11 mörk

Brian Gilmour 10 mörk

Davíð Rúnar Bjarnason 7 mörk

Ævar Ingi Jóhannesson 7 mörk