Tölfræði KA í sumar

Mynd/Sævar Geir
Mynd/Sævar Geir

Nú þegar að tímabilið er meira en hálfnað og verslunarmannahelgin að ganga í garð er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og skoða tölfræði KA liðsins það sem af er móti. Leiknir hafa verið 14 af 22 leikjum í sumar og er aðalega stuðst við upplýsingar úr gagnagrunni KSÍ ásamt upplýsingum frá KA-sport í þessari tölfræði.

Markahæstir: 

4 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson.

3 mörk Atli Sveinn Þórarinsson og Carsten Pedersen.

2 mörk Brian Gilmour og Ivan Dragicevic

1 mark Gunnar Valur Gunnarsson, Kristján Freyr Óðinsson, Mads Rosenberg og Ómar Friðriksson.

*ATH heimasíðan skráir mörk KA gegn Haukum á Atla Svein og Hallgrím Mar en ekki sjálfsmörk eins og KSÍ.

Stoðsendingar:

6 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson.

3 stoðsendingar Brian Gilmour og Atli Sveinn Þórarinsson.

2 stoðsendingar Ómar Friðriksson.

1 stoðsending Bjarki Baldvinsson, Gunnar Örvar Stefánsson og Ævar Ingi Jóhannesson. 


KA-maður leiksins (Heimaleikir) :

Brian Gilmour (Fjölnir)

Sandor Matus (Vikingur R.)

Jón Heiðar Magnússon (BÍ/Bolungarvík)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (Völsungur)

Carsten Pedersen (Grindavík)

Bjarki Baldvinsson (Selfoss)

Davíð Rúnar Bjarnason (KF)


KA-maður leiksins (Útileikir) :

Atli Sveinn Þórarinsson (Selfoss)

Ómar Friðriksson (KF)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (Haukar)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (Tindastóll)

Bjarki Baldvinsson (Þróttur R.)

Gunnar Valur Gunnarsson (Fjölnir)

* ATH Ekki var valið mann leiksins í leik Leiknis og KA (KA-sport komst ekki á leikinn)


Flestar spilaðar mínútur:

1260 mínútur (14 leikir) - Sandor Matus 

1199 mínútur (14 leikir) - Bjarki Baldvinsson 

1199 mínútur (14 leikir) - Ómar Friðriksson 

1170 mínútur (13 leikir) - Atli Sveinn Þórarinsson

1035 mínútur (12 leikir) - Ivan Dragicevic 

1019 mínútur (13 leikir) - Davíð Rúnar Bjarnason

1017 mínútur (12 leikir) - Hallgrímur Mar Steingrímsson


Gul spjöld:

Atli Sveinn Þórarinsson 5 gul

Ivan Dragicevic 5 gul


Rauð spjöld: 

Bjarki Baldvinsson 1 rautt

Darren Lough 1 rautt

Ivan Dragicevic 1 rautt


Haldið hreinu í leikjum:

5 sinnum.

Selfoss (Útivelli)

Bí/Bolungarvík (Heima)

Völsungur (Heima)

Þróttur R. (Útivelli)

Fjölnir (Útivelli)


Mörk skoruð alls í sumar: 20

Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 8

Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 12


Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 1

Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 2

Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 5

Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 4

Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 4

Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 4


Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA: 2,9

Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar: 1,4

Mörk fengin á sig að meðaltali í leikum í sumar: 1,4

Flest mörk skoruð í leik: 4 mörk ( KA 4 - 3 Selfoss - 20.júlí)

Fæst mörk skoruð í leik: 1 mark ( Selfoss 0 - 1 KA - 9.maí, KA 0 - 1 Víkingur R. - 8.júní, KA 1 - 0 BÍ/Bolungarvík - 22.júní, Þróttur R. 0 - 1 KA - 12. júlí, Fjölnir 0 - 1 KA - 27.júlí)


Lengsti tími milli marka hjá KA: 160 mínútur 

Minnsti tími milli marka hjá KA: 5 mínútur

Ekki tekist að skora: 1 sinni ( KA 0 - 1 Víkingur R. - 8.júní)


Víti fengin í sumar: 5

Mörk skoruð úr vítum: 3


Víti dæmd á KA: 4

Mörk fengin á sig úr vítum: 3


Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 528 áhorfendur (Gegn Völsungi)

Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 328 áhorfendur (Gegn BÍ/Bolungarvík)

Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (Heimaleikir): 439 áhorfendur


Heildar tölfræði.


Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag:

Sandor Matus 225 leikir

Hallgrímur Mar Steingrímsson 86 leikir

Atli Sveinn Þórarinsson 79 leikir

Davíð Rúnar Bjarnason 70 leikir

Orri Gústafsson 53 leikir


Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag:

Hallgrímur Mar Steingrímsson 16 mörk

Atli Sveinn Þórarinsson 10 mörk

Brian Gilmour 9 mörk

Davíð Rúnar Bjarnason 7 mörk


Við minnum svo á næsta leik KA sem er heimaleikur gegn Leiknismönnum laugardaginn 10. ágúst klukkan 16.00. Áfram KA !