Suðurland FM sendir beint út frá leiknum í dag

Útvarpsstöðin Suðurland FM 96.3 á Selfossi mun senda út frá leik Selfoss og KA í dag, leikurinn hefst kl 15.00. Hægt er að hlusta á Suðurland FM á netinu á heimasíðu þeirra, www.963.is - Áfram KA!