Nú var að ljúka keppni í knattspyrnu á Unglingalandsmóti UMFÍ hér á KA-svæðinu. Keppt var í 4 flokkum, drengir 15-16 ára, drengir 17-18 ára, stúlkur 15-16 ára og stúlkur 17-18 ára. Mikil spenna var í dag þegar úrslitin réðust og óskum við sigurvegurunum til hamingju en leikar fóru svo:
17-18KK
1. FC Pappakassar
2. Kardashians
3. Dolce & Gabbana
4. Bleiku Gíraffarnir
5. Spörfuglar
6. Lemon boys
7.-8. Wu Tang
7.-8. Chicken Nuggets
9. Classic XI
10. Fyrirliðarnir
11. Team #SorryT
12. Multiple Scoregasm
17-18KVK
1. LuckyCharms
2. FC Jamaica
3. Orange is the new black
4. Barca
15-16KK
1. Team Sexy
2. Cheeky Nandos
3. FC Zlaungur
4. Stronzo FC
5. OMG
6. For the Boys
7. Dream team
8. Synir refsarans
15-16KVK
1. Granít
2. Gyðjurnar
3. Læðurnar
4. FC Mjölnir
5. Costa Blanca Girls
6. Ljónin
7. Svarta tíkin hennar Helgu
8. WTF / Maltesers