Sérfræðingarnir spjalla: Sandra María og Stefán Guðna

Þau Stefán og Sandra María ræddu komandi leik KA
Þau Stefán og Sandra María ræddu komandi leik KA

Þau Sandra María Jessen og Stefán Guðnason mættu í Árnastofu og ræddu þar við Siguróla Magna Sigurðsson um leik KA og Hugins sem fer fram á laugardaginn 21. maí á KA-velli. Eins og búast mátti við var spjallið í léttari kantinum en endilega kíkið á myndbandið góða og við sjáumst svo á leik KA og Hugins á morgun klukkan 14:00.