Risa Bingó í Brekkuskóla á Laugardaginn

RISA BINGÓ
RISA BINGÓ
3.fl kvenna í knattspyrnu er með RISA BINGÓ í Brekkuskóla á morgun Laugardag.. þar verða fullt af vinningum og má þar nefna sæti í Arsenalskólanum. Allir vinningar eru 10.000 kr virði eða meira. Bingóið hefst kl 14. sjá nánar á mynd hægrameginn á Kaffi og kaffi selt í hléi á 350 kr Spjaldið kostar 500 kr Allur ágóði af Bingóinu fer uppí utanlandsferð hjá stelpunum sem farin verður næsta sumar.