Pub Quiz á morgun miðvikudag!
23.04.2013
2. Pub quiz vetrarins
verður haldið á morgun miðvikudag í KA-Heimilinu (Júdósal) og hefst fljótlega eftir að leik Dortmund og Real Madrid lýkur. 2 og 2 verða
saman í liði líkt og síðast og spurt verður um allt milli himins og jarðar en allar spurningar tengjast þó fótbolta á einn eða
annan hátt. 1000 kr kostar inn og verður boðið uppá léttar veitingar meðan á pub quizi stendur gegn vægu gjaldi! Þá geutr fólk
getur komið og horft á leikinn í KA-Heimilinu áður en Pub Quizið hefst. Hvetjum alla KA menn að taka kvöldið frá og skemmta sér í
góðra manna hópi yfir skemmtilegum spurningum!