Ólafur Hrafn
Ólafur Hrafn Kjartansson leikmaður 3.fl karla hefur verið valinn í 18 mann hóp sem fer með U17 ára landsliði Íslands á
Undirbúningsmót í Wales 10. - 14.apríl næstkomandi
Í mótinu spila strákarnir á móti Færeyjum, Norður-Írlandi og heimamönnum í Wales. Heimasíðan vill óska Óla
innilega til hamingju með sætið í liðinu og óskar honum alls hins besta.