32. N1-mót KA hófst í gær og er í fullum gangi. Alls keppa 188 lið á mótinu og verða leiknir 840 leikir á mótinu en því líkur um 18:00 á laugardeginum. Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem hafa áhuga til að kynna sér mótið en allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins:
Þá sýnir KA-TV beint frá velli 8 á mótinu en hægt er að skoða útsendinguna með því að smella á hlekkinn hér að neðan: