Í dag byrjaði N1 mót KA en þar leika 182 lið í 5. flokki karla í alls 7 mismunandi deildum. Mótið í ár er það stærsta til þessa og er einmitt það þrítugasta í röðinni.
Til að fylgjast með gangi mála í mótinu þá bendum við á sérstaka heimasíðu mótsins: