Myndir frá sigri KA á Grindavík

KA vann 4-3 sigur á Grindavík í mögnuðum markaleik á Greifavellinum í gær en leikurinn var síðasti heimaleikur KA í sumar og fengu áhorfendur svo sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson, smelltu á myndina hér fyrir neðan til að sjá myndaalbúmið.


Smelltu á myndina til sjá allar myndir Sævars frá leiknum