Þór/KA varð Íslandsmeistari í knattspyrnu sumarið 2017 en liðið kom mörgum á óvart en liðinu hafði verið spáð 4. sætinu fyrir mót. Þrátt fyrir það var liðið á toppi deildarinnar frá fyrsta leik og átti Íslandsmeistaratitilinn svo sannarlega skilinn. Hér má sjá helstu tilþrif liðsins í sumar og svo að sjálfsögðu þegar sá stóri fór á loft, til hamingju Þór/KA!
Íslandsmeistaralið Þórs/KA:
Agnes Birta Stefánsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Ágústa Kristinsdóttir, Bianca Elissa Sierra, Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Lára Einarsdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir, Margrét Árnadóttir, Natalia Ines Gomez Junco Esteva, Rut Matthíasdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir, Sandra María Jessen, Sara Mjöll Jóhannsdóttir, Sandra Stephany Mayor Gutierrez, Zaneta Josseline Wyne og Æsa Skúladóttir.
Halldór Jón Sigurðsson er þjálfari liðsins.