Myndaveislur frá stórsigrinum á Val

Frammistaðan í gær var mögnuð (mynd Þórir Tryggva)
Frammistaðan í gær var mögnuð (mynd Þórir Tryggva)

KA vann 4-0 stórsigur á Íslandsmeisturum Vals í gær er liðin mættust í Lengjubikarnum í Boganum í gær. KA liðið sýndi virkilega góða frammistöðu og hefur unnið alla leiki sína á undirbúningstímabilinu til þessa. Þórir Tryggvason og Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og mynduðu hann í bak og fyrir.


Smelltu á myndina til að skoða myndirnar hans Þóris frá leiknum


Smelltu á myndina til að skoða myndirnar hans Sævars Geirs frá leiknum