Myndaveislur frá leik KA og Fjölnis

Það var hart barist í gær (mynd: Þórir Tryggva)
Það var hart barist í gær (mynd: Þórir Tryggva)

KA og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum í gær þar sem Brynjar Ingi Bjarnason gerði mark KA strax á fyrstu mínútu leiksins. KA liðið komst ansi nálægt því í seinni hálfleik að tryggja sér öll stigin þrjú en það tókst hinsvegar ekki og liðin sættust því á jafnan hlut.

Þórir Tryggvason og Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóða hér upp á myndaveislur frá hasar gærkvöldsins, kunnum þeim bestu þakkir fyrir myndirnar.


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris frá leiknum


Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leiknum