Myndaveisla úr Keflavíkurleiknum

KA tók á móti Keflavík í 5. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli í gær í leik þar sem mikil barátta einkenndi leikinn. Þegar upp var staðið tókst hvorugu liðinu að skora og markalaust jafntefli því niðurstaðan. Þórir Tryggvason var á leiknum og myndaði í bak og fyrir.

Smelltu hér til að skoða myndir Þóris frá leiknum