Þór/KA sýndi magnaða frammistöðu í gær þegar liðið vann 4-1 stórsigur á Val í síðasta heimaleik sínum í sumar. Sandra Mayor gerði 2 mörk og þær Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir skoruðu sitt markið hvor. Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndari var á leiknum og með því að smella á myndina hér fyrir neðan má sjá myndir hans frá leiknum.
Smelltu á myndina til að sjá allar myndir Sævars Geirs frá leiknum