Myndaveisla frá 1-1 leik KA og Fjölnis

(mynd: Sævar Geir)
(mynd: Sævar Geir)

KA og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 3 riðils í Lengjubikarnum í Boganum í dag en KA var fyrir leikinn búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Gestirnir komust yfir snemma leiks en Elfar Árni Aðalsteinsson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 28. mínútu og þar við sat.

Sævar Geir Sigurjónsson var á leiknum og er hægt að sjá myndir hans með því að smella á myndina hér fyrir neðan.


Smelltu á myndina til að sjá fleiri myndir frá leiknum