Myndasafn: Framkvæmdir á KA svæðinu

Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll félagsins hafa staðið yfir síðan í Janúar og miðar vel á áfram. Allt er á áætlun og stefnt á að fyrsta spyrnan verði tekin í byrjun Júní! Með því að smella á linkinn hér að neðan er hægt að sjá myndir sem umsjónarmaður verksins hefur tekið frá upphafi! 
Myndir