Laugardaginn 16. desember ætlar KA að bjóða upp á knattspyrnuskóla í Boganum
Hópurinn verður tvískiptur en krakkar í 1.-4. bekk (7. og 6. flokk) æfa frá 09:00-12:00 og krakkar í 5.-8. bekk æfa 14:00-17:00.
Flott einstaklingsmiðuð þjálfun og þjálfararnir koma úr röðum meistaraflokka KA og Þór/KA!
Skráning hjá peddi@ka.is - verð 7500kr.