KA-TV sýnir um helgina frá nokkrum leikjum yngri flokka KA sem eru staddir í Reykjavík og hvetjum við alla til að fylgjast vel með enda gaman að fylgjast með stjörnum framtíðarinnar.
Föstudagur:
12:00 - 4. flokkur kvenna: Fylkir - KA
16:00 - 3. flokkur karla: KR - KA (A-lið)
17:30 - 3. flokkur karla: KR - KA (B-lið)
19:00 - 3. flokkur karla: KR - KA (C-lið)
Laugardagur:
12:00 - 4. flokkur kvenna: KA - ÍA
17:00 - 4.flokkur kvenna: KA - Völsungur
Útsendingar laugardags og sunnudags verða kynntar síðar