Callum Williams leikmaður KA mætti í Árnastofu í gott spjall við hann Siguróla Magna þar sem þeir félagar fóru yfir feril Callums ásamt ýmsu öðru. Callum lék meðal annars í 10 ár hjá Leeds þar sem hann komst í kynni við nokkra vel þekkta leikmenn, endilega kynnist betur þessum magnaða leikmanni okkar!
Við minnum svo á útileik hjá KA gegn Huginn á morgun (föstudag) á Seyðisfirði klukkan 19:15, áfram KA!