KA spjallið: Archie Nkumu

Archie mætti í létt spjall um tímabilið og veruna
Archie mætti í létt spjall um tímabilið og veruna

Archange Nkumu mætti í Árnastofu og ræddi þar við Siguróla Magna Sigurðsson um bæði veruna á Akureyri sem og tímabilið með KA. Sjón er sögu ríkari og mælum við eindregið með að kíkja á viðtalið við okkar magnaða miðjumann sem er að leika sitt annað tímabil með KA.