KA Podcastið - Hallgrímur eftir sigur á Stjörnunni

Fyrirliðinn var magnaður í gær
Fyrirliðinn var magnaður í gær

Hallgrímur Jónasson fyrirliði KA mætti í stúdíóið til Hjalta Hreinssonar og ræddi meðal annars um hinn frábæra útisigur KA á Stjörnunni í gær. Þá fer hann einnig yfir undanfarnar vikur hjá liðinu og því sem framundan er. Um að gera að hlusta á þennan skemmtilega þátt, þá minnum við á að þátturinn er aðgengilegur á Podcast veitu iTunes.