KA Podcastið - Grímsi ræðir sigurinn á Val

Ekki leiðinlegt að hlusta á þessa snillinga!
Ekki leiðinlegt að hlusta á þessa snillinga!

KA Podcastið er komið aftur í gang og Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA í knattspyrnu mætir í stúdíó-ið til þeirra Siguróla og Hjalta. Þar ræðir hann meðal annars um frábæran sigur KA á Íslandsmeisturum Vals sem og framhaldið hjá KA liðinu.

Þeir Siguróli og Hjalti fara svo yfir víðan völl er tengist fótboltanum hjá KA og um að gera að hlusta á þennan skemmtilega þátt. Þá minnum við á að þátturinn er aðgengilegur á Podcast veitu iTunes.