KA - Grindavík | Miðvikudaginn 2.júlí

Miðvikudaginn 2. júlí munu okkar menn taka á móti Grindavík á Akureyrarvelli.

Okkar menn hafa verið á góðu "runni" og treysta á þinn stuðning að halda því áfram.

Hvetjum við alla til að mæta á völlinn klukkan 18:15 og styðja sína menn.

Áfram KA!