Herrakvöld KA 2013
Herrakvöld KA 2013 verður haldið föstudaginn 10. maí nk. og að þessu sinni í Hlíðarbæ í Hörgársveit.
Herrakvöldið var vel sótt á síðasta ári og það er óhætt að fullyrða að allir hafi skemmt sér mjög vel.
Forsala er hafin í KA-heimilinu og stendur hún til 7. maí nk.
KA Herrar, tökum daginn frá.