Leikmenn meistaraflokks Þór/KA ætla að grilla fyrir yngri flokkana okkar á laugardaginn.
Munu stelpurnar bjóða krökkunum upp á pylsur og djús. Grillið verður komið í gang um 13:00 og hvetjum við alla iðkenndur yngri flokka KA til að fjölmenna á leikinn, skella í sig pylsu og djús, svo njóta þess að horfa á fyrsta leik okkar manna á tímabilinu.
Hefst leikurinn klukkan 14:00 á gervigrasinu.