Gunnar Níelsson formaður knattspyrnudeildar KA segir að gervigras á knattspyrnuvelli á Norðurlandi sé eina vitið í viðtali við
Norðursport.
,,Fyrir mína parta er það augljóst að gæða gervigras er það eina sem vit er í á að setja á knattspyrnuvelli á
Norðurlandi, mun betri nýting, mun betri völlur og gildir þá einu hvort er í febrúar eða júlí, völlurinn er alltaf eins
góður" segir Gunni Nella við Norðursport.net.
Norðursport.net er nýr norðlenskur íþróttafréttamiðill sem sérhæfir sig í íþróttafréttum frá
Akureyri.