Firmamóti KA í knattspyrnu frestað

Firmamóti KA í knattspyrnu sem átti að fara fram á morgun, föstudag, hefur verið frestað vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna. Við biðjumst velvirðingar á þessu og munum auglýsa síðar nýja dagsetningu á mótinu.