Fannar lánaður til Lyn

Fannar Hafsteinsson í leik með KA
Fannar Hafsteinsson í leik með KA

Fannar Hafsteinsson er að fara á lán til norska liðsins Lyn.  Bætist hann í hóp margra góðkunnra íslendinga sem hafa leikið með liðinu en Fannari er ætlað að verja mark liðsins í komandi átökum og má búast við því að hann verði mættur í markið strax núna á sunnudaginn ef allt gengur upp.  Fannar fer á lán út október en kemur þá aftur til KA.  Óskum við Fannar alls hins best og vonum að honum gangi vel á nýjum slóðum næstu vikur.