Dómaranámskeið í KA heimilinu

Á morgun þriðjudag  verður haldið dómaranámskeið í KA heimilinu kl 20.00. Þóroddur Hjaltalín verður með námskeiði líkt og undanfarin ár. Námskeiðið er að sjálfsögðu öllum opið, engin skráning bara mæta á staðinn.