Í tilefni 30 ára afmælis Íslandsmeistaratitils KA í knattspyrnu er nú komin í sölu glæsileg afmælisútgáfa af varatreyju KA liðsins árið 1989. Á treyjunni er áletruð úrslit KA í lokaumferðinni sem og dagssetning leiksins.
Treyjan kostar 10.000 krónur en með nafni og númeri á bakinu kostar treyjan 12.500 krónur.
Athugið að aðeins 100 treyjur eru í boði og því gildir einfaldlega fyrstur kemur fyrstur fær. Allar pantanir fara í gegnum saevar@ka.is
Hér má sjá númer og nöfn leikmanna KA sumarið 1989
2. Stefán Sigurður Ólafsson
10. Steingrímur Birgisson
13. Halldór Sveinn Kristinsson
15. Jón Ríkharð Kristjánsson
16. Árni Þór Freysteinsson