Klukkan 12.00 laugardaginn 27.apríl í KA heimilinu hefst sólahrings fótbolti hjá 2.flokk Karla hjá KA. Strákarnir eru að leita af fólki til
að heita á sig í þessu maraþoni. Mikið er um ferðalög hjá 2.fl sérstakalega í ár þar sem félagið teflir fram
tveimur liðum í Íslandsmóti. Ef þú hefur hug á að styrkja strákana þá eru upplýsingar hér fyrir neðan.
Þeir sem vilja styrkja strákana með áheitum geta lagt inn á reikning: 0162-26-107110, kt
510991-1849