Á morgun, þriðjudag, munu okkar strákar í 2.fl. taka á móti nágrönnum okkar úr þorpinu. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og hvetjum við alla til að mæta á þennan leik. Þessir leikir eru alla jafnan hörkuspennandi og hin besta skemmtun.