Flýtilyklar
Myndir
81. árs afmæli K.A.
Myndir frá 81. árs afmælishófi K.A. Þar var m.a. kjöri á íþróttamanni KA 2008 lýst og boðið upp á kaffi. Myndirnar tók, eins og svo oft áður, Þórir Tryggva.
81. árs afmæli K.A.
- 44 stk.
- 11.01.2009
Áramótabolti meistaraflokks 2008
Meistaraflokkur KA/Þórs lék þann 30. desember við lið eldri leikmanna sem voru hér á Akureyri um áramótin. Þórir Tryggvason var á staðnum og sendi myndir.
Áramótabolti meistaraflokks 2008
- 76 stk.
- 31.12.2008
Jólaæfing 2008 hjá 7. og 8. flokki
Laugardaginn 20. desember 2008 var sérstök jólaæfing í KA-heimilinu. Þar var farið í ýmsa leiki og óvæntir gestir kíktu í heimsókn með glaðning í pokahorninu. Þórir Tryggvason var á staðnum með myndavélina.
Jólaæfing 2008 hjá 7. og 8. flokki
- 138 stk.
- 22.12.2008
Fjör hjá 6.flokki karla
Föstudagskvöldið 14. nóv 2008 var mikið um að vera hjá strákunum í 6. flokki handboltans, en á dagskrá var handbolti, matur, kvöldvaka, gisting, kennsla og meiri handbolti.
Fjör hjá 6.flokki karla
- 6 stk.
- 14.11.2008
KA/Þór-Völsungur okt.2008
Myndir Þóris Tryggvasonar frá æfingaleik kvennaliðs KA/Þórs og Völsungs í október 2008
KA/Þór-Völsungur okt.2008
- 11 stk.
- 04.11.2008
Fyllt upp í sárið á KA - vellinum
Framkvæmdir við aðal völl KA var hætt stuttu eftir að framkvæmdir hófust í október. Tíðindamaður síðunnar fór á stúfana þegar fyllt var upp í sárið sem búið var að gera, tók myndir af framkvæmdunum og skemmdunum á svæðinu.
Fyllt upp í sárið á KA - vellinum
- 20 stk.
- 16.10.2008
Lokahóf unglingaráðs 2008
Myndir frá lokahófi unglingaráðs 2008. Myndirnar tók Þórir Tryggva.
Lokahóf unglingaráðs 2008
- 114 stk.
- 25.05.2008
Yfirliðsbræður í KA-Heimilinu
Myndir frá tónleikum Yfirliðsbræðra í KA-Heimilinu þann 12. maí ! Myndirnar tók Erlendur Haraldsson.
Yfirliðsbræður í KA-Heimilinu
- 10 stk.
- 14.05.2008