Flýtilyklar
Myndir
Dan Stubbs mætti á æfingu hjá yngri flokkum
Dan Stubbs, nýjasti leikmaður meistaraflokks, mætti á æfingu hjá yngri flokkum og afhenti þeim boðsmiða á leikinn gegn Gróttu.
Dan Stubbs mætti á æfingu hjá yngri flokkum
- 0 stk.
- 11.05.2010
Íslandsmeistarar 2010 klipptir
Guðmundur Hólmar Helgason fyrirliði Íslandsmeistara 3. flokks reið á vaðið með hárskurðinn en það var loforð ef liðið yrði Íslandsmeistari. Það var enginn annar en þjálfarinn, Jóhann Gunnar Jóhannsson sem tók að sér starf hárskerans.
Íslandsmeistarar 2010 klipptir
- 9 stk.
- 04.05.2010
Íslandsmeistarar 2010 3.fl. karla
3. flokkur karla kom heim með Íslandsmeistaratitilinn og tók hópur manna á móti þeim. Myndir Þórir Tryggvason
Íslandsmeistarar 2010 3.fl. karla
- 21 stk.
- 03.05.2010
Íslandsmeistarar í yngri flokkum 2010
Íslandsmeistarar í yngri flokkum 2010
- 2 stk.
- 20.04.2010
KA menn moka af Nývangi
Meðlimir m.fl. KA mokuðu Nývang þann 14. apríl. Sævar myndtökumaður síðunnar var á staðnum.
KA menn moka af Nývangi
- 8 stk.
- 15.04.2010
Skírdagur 2010
Á Skírdag fór fram skemmtilegur handboltaleikur í KA heimilinu. Þar mættust hóparnir tveir sem fyrst lönduðu Íslandsmeistaratitli hjá KA í handbolta árið 1992 og 1993. Þetta voru s.s. árgangar drengja fæddir 1977-1980. Leikurinn var æsispennandi en lauk með sigri eldra liðsins. Í liðunum voru nokkrir leikmenn sem enn eru að spila handknattleik s.s. Akureyrarleikmennirnir Hafþór Einarsson, Heimir Árnason og Jónatan Magnússon að ógleymdum Halldóri Jóhanni Sigfússyni frá Raufarhöfn sem nú spilar með Fram. Aðrir leikmenn hafa lagt mishart að sér við æfingar eftir að ferlinum lauk og aukakílóin orðin sumum til vandræða. Þórir Tryggvason tók meðfylgjandi mynir af þessum fáheyrða viðburði
Skírdagur 2010
- 106 stk.
- 14.04.2010
Veisla hjá Adda og Heiðu + heimsókn til Hilmars
Veisla hjá Adda og Heiðu + heimsókn til Hilmars
- 24 stk.
- 08.04.2010
Móttaka bikarmeistaranna í KA - Heimlinu
M.fl. karla í blaki varð íslandsmeistari þann 14. mars s.l. Móttaka var haldin þeim til heiðurs í KA - heimilinu. Einnig var m.fl. kvenna heiðraður en þær náðu sömuleiðis góðum árangri.
Móttaka bikarmeistaranna í KA - Heimlinu
- 33 stk.
- 21.03.2010