Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór

Handbolti

Búið er að draga í árlegu jólahappdrætti KA og KA/Þór!

Hægt er að nálgast vinningana eftir hádegi á morgun, 18. desember í KA-heimilinu. Hægt verður að nálgast vinningana til 20. desember og síðan aftur í janúar.

Nr. Aðili Vinningur Andvirði  miðanúmer
1 Avis Bílaleiga Helgarleiga (fös-sun) á Land Rover Discovery Sport, ótakmarkaður akstur 140000 154
2 Icelandair Gjafabréf að verðmæti 100 þús.kr. 100000 1288
3 Tröllaferðir Gjafabréf 100000 475
4 Kjarnafæði Gjafabréf 60000 821
5 Tannlæknistofa Mörthu Hermannsdóttur Tannhvíttun 55000 825
6 Tannlæknastofa Mörthu Hermannsdóttur Tannhvíttun 55000 224
7 Norlandair Gjafabréf fyrir tvo til Grímseyjar 50000 1375
8 SímenntunHA Gjafabréf 50000 779
9 SímenntunHA Gjafabréf 50000 1148
10 Þór hf. Makita SDS Höggborvél 45000 722
11 Berjaya Hotels Vetrargisting með morgunverði og kvöldverði fyrir tvo (gildir á Berjaya, Öldu og Hilton Nordica) 43900 442
12 Center Hotels Gisting f. 2 með morgunverði og aðgangi að spa 37500 595
13 Center Hotels Gisting f. 2 með morgunverði og aðgangi að spa 37500 111
14 Knattspyrnudeild KA Ársmiði 35000 129
15 Knattspyrnudeild KA Ársmiði 35000 1164
16 Knattspyrnudeild KA Ársmiði 35000 1541
17 Tæknivörur / Samsung Samsung Galaxy Buds2 Pro 34990 880
18 Tæknivörur / Samsung Samsung Galaxy Buds2 Pro 34990 593
19 Hótel Kea Vetrargjafabréf - Ein nótt fyrir tvo með morgunverði og drykkur við komu 30000 1422
20 Höldur Helgarleiga á bíl 30000 1510
21 Securitas eldv.teppi og sjúkrakassi 30000 249
22 Sérefni Gjafabréf 30000 1183
23 Helja Stay Gisting fyrir 2 í eina nótt í Glamping kúlu Helju í Þykkvabæ 29990 219
24 Bláa Lónið Gjafabréf - Comfort aðgangur fyrir 2 28980 1145
25 Vodafone Airpods 4 26990 1028
26 Síminn Airpods 4 26990 1182
27 Elko Gjafabréf 25000 1578
28 Norður Líkamsrækt 1 mánaðar kort 24990 534
29 Icewear Skel jakki - Skógarfoss 24990 1279
30 Golfklúbbur Akureyrar Golhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli 18000 1282
31 Golfklúbbur Akureyrar Golhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli 18000 300
32 Byko Bosch skrúfvél 16595 922
33 Jarðböðin Gjafabréf f. 2 með drykk 16200 179
34 Jarðböðin Gjafabréf f. 2 með drykk 16200 1371
35 Brimborg / Max1 Gjafabréf uppí Nokian Dekk frá Brimborg 15000 443
36 Brimborg / Max1 Gjafabréf uppí Nokian Dekk frá Brimborg 15000 509
37 Coatstöð Jonna Þrifapakki (fata, sápa, hanksi og bílahandklæði) 15000 554
38 Timberland Gjafabréf frá Timberland 15000 62
39 Timberland Gjafabréf frá Timberland 15000 1029
40 Slippfélagið Gjafabréf 15000 1626
41 Slippfélagið Gjafabréf 15000 1279
42 Ásco Gjafabréf 15000 301
43 Elsa Snyrting 60 mínútna andlitsmeðferð 13490 958
44 Sjóböðin Gjafabréf f. 2 12980 1664
45 Sjóböðin Gjafabréf f. 2 12980 1632
46 Ragna Baldvins - nudd 1 nuddtími 12500 500
47 Bílanaust Toptul Topplyklasett 10911 898
49 Origo Þráðlaus heyrnatól 10000 600
50 Rub / Bautinn og co Gjafabréf á RUB / Bautinn / Sushi Corner 10000 1110
51 CCEP / Vífilfell Gjafabréf / Inneign fyrir vörum 10000 131
52 Halldór Jónsson heildverslun Wella Ultimate Repair gjafkassi 10000 392
53 Halldór Jónsson heildverslun Wella Ultimate Repair gjafkassi 10000 1437
54 Pizza Popolare - Iðunn Mathöll Gjafabréf 10000 1453
55 Pizza Popolare - Iðunn Mathöll Gjafabréf 10000 405
56 Pizza Popolare - Iðunn Mathöll Gjafabréf 10000 741
57 JB úr og skart Hálsmen 9000 1173
58 Ormsson Nutribullet Portable 8990 1038
59 Advania Dell bakpoki 8900 1555
60 Advania Dell bakpoki 8900 238
61 Höldur Plúsþvottur 8000 1067
62 Höldur Plúsþvottur 8000 511
63 M-fitness Svört M-Fitness húfa og drykkjarbrúsi 8000 1591
64 Astro Pizza Gjafabréf 8000 1447
65 Astro Pizza Gjafabréf 8000 355
66 Rakaravörur og Húsasmiðjan Gjafabréf 8000 819
67 Greifinn og Stefnumótaspilið Gjafabréf 7990 827
68 Greifinn og Stefnumótaspilið Gjafabréf 7990 1272
69 Greifinn og Stefnumótaspilið Gjafabréf 7990 903
70 Greifinn og Stefnumótaspilið Gjafabréf 7990 556
71 Greifinn og Stefnumótaspilið Gjafabréf 7990 623
72 Ekran og Litla Mathöllin Gjafabréf 7900 1095
73 Ekran og Litla Mathöllin Gjafabréf 7900 680
74 Axelsbakarí og Litla Mathöllin Gjafabréf 7900 1222
75 Emmessís Gjafabréf fyrir vörum frá Emmessís 7500 478
76 Emmessís Gjafabréf fyrir vörum frá Emmessís 7500 577
77 Þorskhnakkar og Ísgerðin Gjafabréf 7500 301
78 Þorskhnakkar og Ísgerðin Gjafabréf 7500 276
79 Þorskhnakkar og Ísgerðin Gjafabréf 7500 876
80 Þorskhnakkar og Ísgerðin Gjafabréf 7500 1576
81 Tveir kaffipakkar frá Kaffibrennslunni Gjafabréf 7000 1270
82 Backpackers Brunch fyrir 2 7000 1651
83 Vorhús Baðhandklæði 6290 206
84 Niðavellir Handkefli 6000 373
85 Niðavellir Handkefli 6000 1123
86 Niðavellir Handkefli 6000 1376
87 Niðavellir Handkefli 6000 1353
88 Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 4 5940 381
89 Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 4 5940 589
90 Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 4 5940 469
91 Niðavellir Fótarúlla 5500 117
92 Niðavellir Fótarúlla 5500 1102
93 Icewear og Brynja Gjafabréf 5500 432
94 Icewear og Brynja Gjafabréf 5500 1486

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband