Umfjöllun: 2-0 sigur á HK

Almennt | Fótbolti
Umfjöllun: 2-0 sigur á HK
Ásgeir skorađi annan leikinn í röđ - Mynd - Sćvar Sig.

KA lagđi í gćr HK ađ velli á Akureyrarvelli 2-0. KA leiddi 1-0 í hálfleik og bćttu svo viđ forystuna í síđari hálfleik.

KA 2 – 0 HK

1 – 0 Guđmann Ţórisson (’29) Stođsending: Hallgrímur

2 – 0 Ásgeir Sigurgeirsson (’77) Stođsending: Halldór H

Liđ KA:

Rajko, Hrannar Björn, Guđmann, Davíđ Rúnar, Ívar Örn, Aleksandar, Almarr, Ásgeir, Hallgrímur Mar, Juraj og Elfar Árni.

Bekkur:

Fannar, Baldvin, Halldór Hermann, Ólafur Aron, Pétur Heiđar, Orri og Archange.

Skiptingar:

Juraj út – Halldór Hermann inn (’74)

Hrannar Björn út – Baldvin inn (’82)

Ásgeir út – Ólafur Aron inn (’85)

 

KA og HK áttust viđ í gćr á Akureyrarvelli og voru ađstćđur til knattspyrnu prýđilegar.

KA liđiđ mćtti ákveđiđ til leiks og var spilamennskan í fyrri hálfleik afar góđ. Liđiđ stjórnađi leiknum algjörlega og jókst pressan frá KA međ hverri mínútu.

Snemma leiks var til ađ mynda mark dćmt af Ásgeiri sem virtist vera fullkomlega löglegt. En gestirnir í HK voru hins vegar beittir í skyndisóknum sínum og áttu ţeir skot í stöng eftir rúmlega 20 mínútna leik.

Ţađ var svo á 29. mínútu sem sóknarţungi KA bar árangur ţegar ađ Hallgrímur tók hornspyrnu og Guđmann stökk manna hćst í teignum og náđi ađ skalla boltann lystilega vel í markiđ úr erfiđri stöđu. Stađan orđinn 1-0 og forystan vćgast sagt verđskulduđ og fyrsta mark Guđmanns fyrir KA stađreynd.

Skömmu síđar átti Hallgrímur svo skot í stöng eftir laglegan sprett frá Ásgeiri. Ekki tókst KA ađ bćta viđ forystuna í fyrri hálfleik og hálfleikstölur ţví 1-0 KA í vil.

KA stýrđi síđan síđari hálfleiknum líkt og ţeim fyrri en tókst ekki alveg ađ skapa jafn mikiđ af fćrum. Ađ sama skapi voru gestirnir í HK ekki líklegir til ađ jafna og var varnarlína KA međ Rajko fyrir aftan örugg í öllum sínum ađgerđum.

Á 74. mínútu gerđi KA sína fyrstu skiptingu en ţá kom Halldór Hermann inn á. Hann var ekki lengi ađ láta til sín taka ţví ađeins ţremur mínútum síđar átti hann flotta sendingu á Ásgeir sem lék skemmtilega á varnarmann HK og komst einn gegn markverđi HK og klárađi fćriđ af öruggi og innsiglađi 2-0 sigur KA.

Undir lokin reyndi KA ađ bćta viđ ţriđja markinu en inn vildi boltinn ekki. 2-0 sigur varđ niđurstađan og sanngjarn sigur okkar manna. KA liđiđ hefur veriđ ađ spila mjög vel í síđustu tveimur leikjum og vonandi ađ áframhald verđi á ţví í nćstu leikjum.

KA-mađur leiksins: Guđmann Ţórisson (Skorađi frábćrt mark sem braut ísinn fyrir okkur. Var síđan sem fyrr eins og klettur í vörninni og gaf ekki tommu eftir. Aldrei gefin neinn afsláttur á ţeim bćnum.)

Nćsti leikur KA er á fimmtudaginn nćstkomandi, 30. júní. Ţegar ađ viđ sćkjum Selfyssinga heim á Selfoss. Sá leikur hefst kl. 19.15  og hvetjum viđ alla KA-menn sem hafa tök á ađ fylgja liđinu á Selfoss.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband