Flýtilyklar
Tómas Veigar lánađur í Magna
17.02.2020
Fótbolti
Tómas Veigar Eiríksson skrifađi í gćr undir lánssamning hjá Magna og mun hann ţví leika á Grenivík á komandi sumri. Tómas verđur 22 ára síđar í mánuđinum og er afar spennandi miđjumađur en hann framlengdi samningi sínum viđ KA út áriđ 2021 fyrir skömmu.
Síđasta sumar lék Tómas bćđi međ Magna sem og KF en síđarnefnda liđiđ tryggđi sér sćti í 2. deildinni međ flottum árangri í 3. deildinni. Viđ óskum Tómasi góđs gengis međ Magnamönnum og verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hans á vellinum.