Flýtilyklar
Þorrablót KA
21.01.2014
Almennt
Allir KA-menn sem hafa aldur til eru hvattir til að næla sér í miða sem fyrst hjá Gassa. Það stefnir allt í skemmtilegt kvöld sem Siguróli Magni Sigurðsson mun stjórna eins og honum einum er lagið. Minni karla og minni kvenna verða ekki af verri endanum en það verða þau Stefán Guðnason og Unnur Sigurðardóttir sem flytja þau.
Miðapantanir fara fram á gassi@ka-sport.is.
KA-menn sameinumst á föstudaginn með góðri kvöldstund í KA-heimilinu!