Flýtilyklar
Ţór/KA tekur á móti Fylki
Baráttan heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna í kvöld ţegar Ţór/KA tekur á móti Fylki á Ţórsvelli klukkan 18:00. Stelpurnar unnu tvo frábćra sigra í fyrstu tveimur leikjum sumarsins en hafa tapađ síđustu ţremur leikjum og eru stađráđnar í ađ koma sér aftur á beinu brautina.
Gestirnir úr Árbćnum eru hinsvegar á miklu skriđi og eru í 3. sćti deildarinnar međ 11 stig og eru ósigrađar ţađ sem af er deildinni. Ţađ er ţví ljóst ađ stelpurnar ţurfa á ţínum stuđning ađ halda til ađ sigla inn ţremur stigum í kvöld.
Fyrir ţá sem ekki komast á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport ţannig ađ ţađ er um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála, áfram Ţór/KA!