Flýtilyklar
Ţór/KA hefur leik í Lengjubikarnum
14.02.2021
Fótbolti
Ţór/KA leikur sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum ţetta áriđ ţegar liđiđ tekur á móti Tindastól í Boganum klukkan 15:00 í dag. Tindastóll leikur í fyrsta skiptiđ í efstu deild í sumar og má reikna međ áhugaverđum nágrannaslag.
Bćđi liđ hafa unniđ alla leiki sína til ţessa í Kjarnafćđismótinu og virđast vera á góđu róli í sínum undirbúningi fyrir sumariđ. Athugiđ ađ engir áhorfendur eru leyfđir á leik dagsins en hann verđur í beinni á KA-TV og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála, áfram Ţór/KA!