Flýtilyklar
Ţegar KA vann N1 mótiđ í fyrsta skiptiđ
N1 mót KA í knattspyrnu er í dag stćrsta yngriflokka mót landsins en ţar leika strákar í 5. flokki listir sínar. Mótiđ var fyrst haldiđ sumariđ 1987 og bar ţá nafniđ Esso-mótiđ og hefur ţví sami styrktarađili veriđ bakviđ mótiđ međ okkur KA mönnum frá upphafi sem er ómetanlegt og hlökkum viđ til ađ halda áfram ţeirri samvinnu.
Mótiđ hefur stćkkađ ár frá ári en á síđasta móti léku alls 204 liđ og enn stefnir í stćkkun mótsins nćst ţegar ţađ fer fram. Gríđarlegur fjöldi leikmanna hefur tekiđ ţátt í mótinu í gegnum árin og er einn af hápunktum yngriflokka ferils karlamegin. Ţađ er ţví ansi eftirsóknarvert og merkilegt ađ sigra mótiđ og hampa bikarnum í keppni A-liđa.
KA vann mótiđ í fyrsta skiptiđ sumariđ 1988 en ţađ áriđ tóku 20 liđ ţátt og komu ţau víđsvegar ađ frá landinu. Keppt var í A og B liđa keppni, mótiđ stóđ yfir í 3 daga og var ávallt leikiđ á tveimur völlum samtímis, í dag er leikiđ linnulaust í fjóra daga á 12 völlum!
Á myndinni hér fyrir ofan má sjá sigurliđ KA en strákarnir eru eftirfarandi:
Efri röđ frá vinstri: Gauti Laxdal ţjálfari, Heimir Haraldsson, Gauti Reynisson og Matthías Stefánsson.
Neđri frá vinstri: Óli Björn Ólafsson, Orri Einarsson, Sigurđur Bjarni Jónsson, Bjarni Bjarnason, Óskar Bragason og Ragnar Ţorgrímsson.
KA fór í úrslitariđil í A liđakeppninni og mćtti ţar Ţór, Stjörnunni og Aftureldingu. KA liđiđ vann 2-1 sigur á Ţór og svo 7-0 stórsigur á Aftureldingu. Í lokaleiknum mćtti liđiđ Stjörnunni og dugđi jafntefli til ađ tryggja sigur á mótinu. Garđbćingar komust yfir snemma leiks en KA strákarnir jöfnuđu fyrir hálfleik. Ţađ gekk svo á ýmsu í ţeim síđari en strákarnir héldu út og tryggđu sér sigur á mótinu.
Ađ móti loknu var Matthías Stefánsson fyrirliđi KA liđsins gripinn í viđtal, "Ég átti ekki von á ađ viđ myndum vinna ţetta mót og ţví kom sigurinn skemmtilega á óvart og ég er ánćgđur".