Flýtilyklar
Stubbur framlengir út nćsta tímabil
Steinţór Már Auđunsson eđa Stubbur eins og hann er iđulega kallađur skrifađi í dag undir nýjan eins árs samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2025.
Stubbur sem er uppalinn hjá KA hefur veriđ einn besti markvörđur Bestudeildarinnar undanfarin ár og átti heldur betur risastóran ţátt í ţví ađ KA stóđ uppi sem Bikarmeistari í fyrsta skiptiđ í sögunni en seint í uppbótartíma átti hann stórkostlega vörslu er stađan var 1-0.
Stubbur lék sína fyrstu meistaraflokksleiki fyrir KA sumariđ 2007, ţá ađeins 17 ára gamall. Frá árinu 2010 lék hann međ Völsung, Dalvík/Reyni, Ţór og Magna. Međ Magna var hann lykilleikmađur í ćvintýrinu í nćstefstu deild áđur en hann sneri loks aftur heim í KA áriđ 2021.
Ţađ ár var hann valinn besti leikmađur KA auk ţess ađ vera valinn besti markvörđur tímabilsins af sérfrćđingum Pepsi Max stúkunnar og valinn í úrvalsliđ Morgunblađsins.
Í dag hefur hann leikiđ 80 leiki fyrir KA í deild, bikar og Evrópu og ljóst ađ ţeir verđa eitthvađ fleiri eftir ţessar frábćru fréttir.