Stelpurnar eru klárar fyrir veturinn!

Blak

Blakveislan hefst međ látum á morgun, laugardag, ţegar stelpurnar okkar mćta Aftureldingu í keppni Meistara Meistaranna kl. 16:00 ađ Varmá. Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn og tókum viđ púlsinn á ţeim Amelíu Ýr og Lovísu Rut fyrir fyrsta leik tímabilsins.

Viđ stelpurnar í meistaraflokki blaki erum klárar í tímabiliđ sem hefst međ leik á móti Aftureldingu í Mosó á laugardaginn í keppni um Meistari Meistaranna. Síđan er fyrsti heimaleikurinn okkar í deildinni 21. september á móti Álftanes.

Hiđ svokallađa ,,pre season" hefur fariđ vel af stađ hjá okkur en viđ höfum fengiđ tvćr efnilegar stelpur ađ austan í hópinn sem eru ađ koma norđur í skóla en ţađ eru ţćr Sóldís Júlía og Diljá Mist. Ţá hefur Lucia Martín Carrasco einnig bćst í hópinn en hún spilađi međ Ţrótti Fjarđabyggđ á síđasta tímabili og erum viđ spenntar ađ fá hana norđur.


Stelpurnar eru ríkjandi Íslandsmeistarar

Alls voru ţrjár stelpur í liđinu okkar óléttar á seinasta tímabili en ţađ voru systurnar Helena og Heiđa og síđan Valdís Kapitola en Valdís stefnir á ađ koma sterk inn í seinni hluta tímabilsins. Arnrún Eik sleit krossband á síđustu leiktíđ en er ađ koma sterk til baka og frábćrt ađ sjá hana koma aftur.

Annars er hópurinn afar sterkur enda kjarninn í liđinu búinn ađ vera saman undanfarin ár. Ţađ ríkir mjög góđ stemning í hópnum og ekki skemmdi fyrir frábćr ferđ til Spánar í sumar ţar sem viđ héldum út í ógleymanlegt brúđkaup hjá Paulu og Mateo.

Viđ erum spenntar ađ hefja nýtt tímabil og getum ekki beđiđ eftir ađ byrja. Viđ höfum veriđ afar sigursćlar undanfarin ár en ţađ er áfram mikiđ hungur í hópnum og stefnan sett hátt. Hlökkum til ađ sjá ykkur á pöllunum í vetur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband