Flýtilyklar
Skráning á 2. námskeiđ Leikjaskóla KA
Annađ námskeiđ leikjaskóla KA hefst á mánudaginn (24. júní) og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ drífa í skráningu á námskeiđiđ ef ţađ er eftir. Tímabiliđ er 24. júní til 5. júlí og fer ţađ fram í Íţróttahöllinni. Ţađ er gert ţar sem undirbúningur fyrir N1 mót KA verđur í fullum gangi sem og mótiđ sjálft.
Skólinn er opinn frá 7:45-12:15 og er ađ venju fjölbreytt dagskrá ásamt mikiđ af frjálsum leik. Skólinn er hugsađur fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Ţeir sem eru í 1. og 2. bekk hafa tćkifćri til ţess ađ vera í leikjaskólanum frá 7:45-12:15, borđa síđan nesti og fara beint á fótboltaćfingar sem hefjast 13:00-14:15!
Verđ fyrir hvert námskeiđ er 6.000 kr.
Sú nýjung er á í ár ađ öll skráning fer fram í gegnum vefinn ka.felog.is - ţar er í bođi ađ skrá sig í Leikjaskólann 2019 og ganga verđur frá skráningu og greiđslu ţar í gegn!
Athugiđ ađ ekki verđur lengur hćgt ađ fylla út upplýsingablađ í KA-heimilinu og greiđa ţar. Ath ađ vandrćđi eru ađ greiđa međ kreditkorti um ţessar mundir en ţađ ćtti ađ vera komiđ í lag í lok ţessarar viku eđa upphafi nćstu.
Mikilvćgt er síđan ađ mćta međ kvittun eđa skjáskot af kvittun ţegar barniđ kemur í fyrsta sinn í leikjaskólann.
Börnin eiga ađ hafa međ sér nesti og föt til útiveru ţegar ţau mćta í Leikjaskólann
Nánari upplýsingar veitir Siguróli á siguroli@ka.is