Flýtilyklar
Sigurfögnuður KA sumarið 2016
05.04.2020
Fótbolti
KA vann yfirburðarsigur í Inkassodeild karla sumarið 2016 og batt þar með enda á 12 ára veru í næstefstu deild. Þessum tímamótum var eðlilega fagnað ákaft vel og innilega af þeim fjölmörgu KA-mönnum sem fylgdust með liðinu hampa bikarnum eftir sigur á Grindavík sem endanlega tryggði titilinn.
Hér höfum við klippt saman smá samantekt frá sigurfögnuðinum en markasyrpu frá sumrinu sjálfu má sjá hér fyrir neðan.