Sigmundur Ţórisson fyrrverandi formađur KA er látinn

Almennt

Sigmundur var formađur KA á árunum 1989-1998, lengst allra formanna félagsins. Áđur hafđi Sigmundur starfađ ötullega fyrir félagiđ og var m.a. í stjórn Júdódeildar KA.

Formannsár Sigmundar voru félaginu mikilvćg og gćfurík. KA vann tvo Íslandsmeistaratitla áriđ 1989, í blaki karla og knattspyrnu karla, og íţróttahús KA reis áriđ 1991. Í hönd fóru ár ţar sem KA gerđi sig meira gildandi í öllum ţeim greinum sem iđkendur félagsins lögđu stund á. Sigmundur leiddi félagiđ af miklum metnađi til metorđa og vaxtar. En hann var einnig styđjandi fađir sem hvatti syni sína til afreka innan KA. Honum á félagiđ mikiđ ađ ţakka.

Genginn er góđur drengur og traustur félagi. Hans verđur sárt saknađ.

Blessuđ sé minning hans.

Fyrir hönd Knattspyrnufélags Akureyrar, sendum viđ fjölskyldu Sigmundar og öđrum ástvinum hans, okkar innilegustu samúđarkveđjur.

Eiríkur S Jóhannsson, formađur KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband