Flýtilyklar
Síđari leikur KA og Nomads á fimmtudag
KA sćkir Connah's Quay Nomads heim á morgun, fimmtudag, klukkan 18:00 í síđari leik liđanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. KA leiđir 2-0 eftir frábćran sigur á Framvellinum og klárt ađ strákarnir ćtla sér í nćstu umferđ!
Leikurinn verđur í beinni á Stöđ 2 Sport og verđur ađ hrósa Stöđ 2 Sport fyrir frábćra umfjöllun á Evrópuverkefni okkar KA-manna sem og annarra íslenskra liđa.
Strákarnir okkar flugu frá Akureyri í gćr, ţriđjudag, og hafa komiđ sér vel fyrir á hóteli í Oswestry en leikurinn fer fram á Park Hall Stadium í Oswestry. Ţađ er ekki heimavöllur Connah's Quay Nomads en ţeir eru í sömu stöđu og viđ KA-menn međ heimavöll sinn og ţurfa ţví ađ fá lánsvöll fyrir heimaleikinn.
Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ fylgjast vel međ gangi mála og senda góđa strauma yfir á Park Hall hér í Oswestry, áfram KA!