Sandra María valin í A-landsliđiđ!

Fótbolti

Sandra María Jessen var í dag valin í A-landsliđ Íslands í knattspyrnu sem leikur vináttulandsleiki gegn Nýja-Sjálandi og Sviss dagana 7.-11. apríl nćstkomandi. Sandra hefur fariđ hamförum á undirbúningstímabilinu kemur ţví aftur inn í hópinn en hún lék síđast međ landsliđinu áriđ 2020.

Sandra María hefur leikiđ 31 A-landsleik fyrir Íslands hönd og gert í ţeim 6 mörk og verđur spennandi ađ sjá hana aftur í landsliđsbúningnum. Sandra sneri aftur í Ţór/KA fyrir síđasta sumar og hefur heldur betur látiđ til sín taka og á landsliđssćtiđ svo sannarlega skiliđ.

Viđ óskum Söndru innilega til hamingju međ valiđ og óskum henni góđs gengis í ţessu spennandi verkefni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband